moses hightower - búum til börn lyrics
Loading...
það er enginn vafi, eitthvað vantar
ég held þú vitir hvað það er
því þú veist að við eigum ekki heima
úti í h+rni ein og sér
lofðu mér að liðka fyrir
látum okkur líða vel
ég er ekki bara að hugsa um yðar einlægan
það er ekki það sem vakir fyrir mér
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
sumir segja að eitt sé alltof mikið
en sjálfur fæ ég aldrei nóg
ég lofa að blessun eykst með barni hverju
berum ávöxt, verum frjó
ég er ekki bara að hugsa um yðar einlægan
það er ekki það sem vakir fyrir mér
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
(…)
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
búum til börn
bú…..um til börn
Random Lyrics
- ener - void lyrics
- 1mor - c'est l'heure lyrics
- luifer cuello - está bueno lyrics
- roxaane - si rien n'a de sens lyrics
- ricardo tanturi y su orquesta tipica - rey del tango (part. enrique campos) lyrics
- trapt - when i get better lyrics
- damag3 - vault lyrics
- фрай (@fry.frai) - dog lyrics
- uppo - gloomy heritage lyrics
- liaze & amir the kid - unterwegs lyrics