moses hightower - örlítið lag lyrics
Loading...
ég ætlaði að skrifa bréf
en ég er ekki með neinar hendur
þá liggur beint við að raula smá
ég bið þig að hlýða á
örlítið lag frá mér til þín
örlítið lag frá mér til þín
það lætur ekki mikið yfir sér
en ég vona samt að þú hl+stir
þó að ég kveði ekki dýrt
held ég að erindið sé skýrt
örlítið lag frá mér til þín
örlítið lag frá mér til þín
(örlítið lag frá mér til þín
örlítið lag frá mér til þín
til þín)
mér var innrætt sem ungum dreng
aldrei að segja aldrei
höfum það lokaorðin hér
þú ert með númerið hjá mér
örlítið lag frá mér til þín
örlítið lag frá mér til þín
örlítið lag frá mér til þín
örlítið lag frá mér til þín
Random Lyrics
- kore ydro - oxi pia erotes lyrics
- tom finster - unbreakable lyrics
- costi - ruletti lyrics
- yung pyru - dans ma ville lyrics
- tchipe - marbre lyrics
- vanessa bryan music - dajenzo (simlish) lyrics
- apogean - hueman (the pleasure of burn) lyrics
- shushu (china) - love song lyrics
- eunha (은하) - 어루만져 줄게요 (pat pat) lyrics
- henry the lee - bunu kendime neden yapıyorum bilmiyorum lyrics