moses hightower - sjáum hvað setur lyrics
sjáum hvað setur lyrics
[chorus]
og sama hvað amaði að
þarna þegar við kvöddumst
klæðir sólskinið þig sífellt betur
dok+m hér við
meðan dagsbirtan endist
og sjáum hvað setur
[verse 1]
því er erfitt að trúa
að við sátum hér síðast í haust
núna hangir sólin á fótum
að því er virðist endalaust
sólþyrstir stúdentar
kappklæddir túristar
heilsast á vegi förnum
nýkeyptir íspinnar
svitna og örvænta
og etast af þybbnum börnum
[chorus]
og sama hvað amaði að
þarna þegar við kvöddumst
klæðir sólskinið þig sífellt betur
dok+m hér við
meðan dagsbirtan endist
og sjáum hvað setur
[verse 2]
því er erfitt að gleyma
sem gerðist hér síðasta haust
er það nema von
er það nema von
að ég tali svolítið samhengislaust?
[chorus]
og sama hvað amaði að
þarna þegar við kvöddumst
klæðir sólskinið þig sífellt betur
dok+m hér við
meðan dagsbirtan endist
og sjáum hvað setur
[verse 3]
miðbæjarmömmurnar
dröslast með kerrurnar
daglangt og dreypa á mokka
prúðbúnir mormónar
þræðandi göturnar
bjóða af sér góðan þokka
[chorus]
og sama hvað amaði að
þarna þegar við kvöddumst
klæðir sólskinið þig sífellt betur
dok+m hér við
meðan dagsbirtan endist
og sjáum hvað setur
dok+m hér við
meðan dagsbirtan endist
Random Lyrics
- math the band - everything ever is very pretty lyrics
- lionfield - your sky lyrics
- flyver - hallo lyrics
- kaeles - solo lyrics
- mafalda - vulnerable lyrics
- eg eduardo garcia - regresa por favor lyrics
- yanekirachestno & kizaru - merin makusa lyrics
- jan-rapowanie - spokójduchaimitacjązbroi lyrics
- hương thủy & hà phương - thương chị lyrics
- the fixx - woman of flesh and blood lyrics