nína (is) - ekkó lyrics
ég neita að trúa því
að það sé þrumuský
sem stefni í þessa átt
að það standist fátt
ryð frá mér hugsunum
sem eyða kjarkinum
ég verð að slökkva í því
aldrei falla á ný
er bálið brennur finn ég aflið
ætla að slökkva í því
sem að stóð mér í
reyni að kalla á þig, heyrirðu ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
ég neit’ að trúa því
að allt sé fyrir bí
ég veit að vonin, ein
er leiðin greið og bein
ég verð að slökkva í því
aldrei falla á ný
er bálið brennur finn ég aflið
ætla að slökkva í því
sem að stóð mér í
reyni að kalla á þig, heyrirðu ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
oó hvar ertu? oó heyrirðu?
oó hvar ertu?
heyrir þú ekki orðin mín?
ég neit’ að trúa því
að allt sé fyrir bí
ég veit að vonin, ein
er leiðin greið og bein
ég verð að slökkva í því
aldrei falla á ný
er bálið brennur finn ég aflið
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
ég snýst í hring
finn fyrir sting
er vonin þín, ekkó? ekkó?
ég snýst í hring
finn fyrir sting
læt þetta aldrei sigra mig
Random Lyrics
- an illustrated mess - native drunk lyrics
- jessica meuse - thank god it didn't work lyrics
- phantom tex - heavens realm (prod. $egador) lyrics
- thabsii - my dear masterpiece, lyrics
- txic fiji - energy flow zzz lyrics
- add-2 - homecoming lyrics
- wormhole - ra9/myth lyrics
- witch bottle - mesha lyrics
- babi - lo sabía lyrics
- amaal mallik, arijit singh & tulsi kumar - soch na sake (from "airlift") lyrics