nýdönsk - blómarósahafið lyrics
Loading...
það gerist ekki margt
í kringum mig
hver dagur öðrum líkur
snýst um sjálfan sig
ef ég lygni aftur augunum
gleymi mér í myndunum
verð þátttakandi í sögunum
ímyndun
þá breytist ansi margt
í kringum mig
hver stundin verður
marglit óvænt upplifun
viðlag:
þá rignir á mig frjókornum
ég get ekki staðið
allt í einu sé ég
blómaróshafið
ég stunda líka garðyrkju
vökva gjarnan blómin
heyri hrópa á mig
bjartan álfaróminn
svo opna ég augun einn dag
og sé það eru komnir fleiri
og veit að ég þarf ekki að fara
og veit að&
viðlag&
svo opna ég augun og sé
að það er enginn hér nema ég
og ég veit að ég þarf að fara
Random Lyrics
- sitton - la rabia lyrics
- murda killa - шёпот из подвала (shepot iz podvala) lyrics
- parkito - away lyrics
- the mopeds - gotta beware lyrics
- 777nerd - x-ray lyrics
- hollowick - taking me over lyrics
- 03 greedo - gucci down molly up lyrics
- rob scallon - the western shore lyrics
- cvpellv - burning on fire lyrics
- earl dany-grey - addiction lyrics