
nydonsk - grjt lyrics
urðað blóm
grafin rót í grjóti
ótrúlegt
að það rótum skjóti
fjallarós
falin rót í bjargi
blæðir út
flæðir út – úr fjalli blóð
brotnar niður berg
breytist grjót í sand
brætt gler og glas
sem þú drekkur af
barið grjót
loga ljós
iðrarót í logum
flekamót
færast til og skelfa jörð
hvert eitt korn
gerir klett sem stendur
sérhvert korn
býr til strendur
brotnar niður berg….
Random Lyrics
- pur - wenn du gross bist lyrics
- pur - wut im bauch lyrics
- pure prairie league - amie (falling in and out of love) lyrics
- the reason - my prescription lyrics
- oak ridge boys - barbara sue lyrics
- the reason - reclaiming the throne lyrics
- the reason - papercuts and exit wounds lyrics
- oakey philip and moroder giorgio - why must the show go on lyrics
- oakey philip and moroder giorgio - together in electric dreams lyrics
- oakey philip and moroder giorgio - valerie lyrics