nydonsk - himnasending lyrics
Loading...
í seilingarfjarlægð
þú munt sjá oss.
er óræð sýn,
munt heyra frá oss.
holdtekin huglægð,
munt aldrei gleyma oss
er komin til mín.
fimmfaldur geisli leiðir mig.
í ómælisvíddir,
þú kemur með oss
inn á önnur svið.
munt læra af oss
göfugar listir.
munt svífa með oss
inn um óþekkt svið.
fimmfaldur geisli blindar mig.
af himni sent
lyftir mér hærra.
af himni sent
verður stærra og stærra.
af himni sent
nóg væri það hálfa.
af himni sent
lætur jörðina skjálfa.
í seilingarfjarlægð
þú munt sjá oss.
er óræð sýn,
munt heyra frá oss.
holdtekin huglægð,
munt aldrei gleyma oss
er komin til mín.
fimmfaldur geisli blindar mig.
himnasending!
Random Lyrics
- numb - pillbox lyrics
- numb - seasonal depression lyrics
- numb - this is war lyrics
- number nine - cold embracing lyrics
- number nine - julieanne lyrics
- number nine - not tomorrow but today lyrics
- number nine - see me lyrics
- number nine - the easy way lyrics
- num skull - death and innocence lyrics
- num skull - friday's child lyrics