azlyrics.biz
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

nydonsk - hugarflug lyrics

Loading...

stálfugl stormi í
sem eyðir ímynduðu táli.
andans orka ný
í hreyflum gegnsæjum úr stáli.
hörund hafsins
í himnu augans stafir enda.
sjávarbrimið salt
við sjóndeild ný og óþekkt lenda.
vænghafs vindur hvín
veitir innri sýn.
kemst á flug
á hugarflug.
á fullt í fangi með
að fjötra hugsanir á reiki.
í skýjastróki veð
og skil ei hvað er hverfuleiki.
vænghaf vindur hvín
veitir innri sýn.
kemst á hugarflug.



Random Lyrics

HOT LYRICS

Loading...