nydonsk - skilamunir lyrics
Loading...
ég var á leiðinni heim
með hóp af j-pönum,
en ég týndi þeim.
við vorum orðin sein
þegar þeir hurfu mér sjónum,
bak við næst stein,
óskilamunir.
ég var á leiðinni heim,
ég hafði heilmörg hár,
en ég týndi þeim.
við vorum orðin of sein
þegar það fauk af mér hárið
bak við næsta stein,
óskilamunir.
ég var á leiðinni heim,
með tvo milljarða
en ég týndi þeim.
við vorum orðin of sein,
þegar þeir hurfu mér sjónum,
bak við næsta stein,
óskilamunir.
ég var á leiðinni heim
með nokkur forsetahjón
en ég týndi þeim.
við vorum orðin of sein,
þegar þau hurfu mér sjónum,
bak við næsta stein,
óskilamunir.
Random Lyrics