nydonsk - vetur konungur lyrics
Loading...
vetur konungur, lokaðu mig inni ef þú þarft.
vetur konungur, láttu mér nú verða soldið kalt.
það er ansi hart í pottinn búið
ef ekki gerist kyndingar þörf um miðjan desember.
vetur konungur, ertu aldrei leiður eða stúrinn.
vetur konungur, hvar ertu geymdur á vorin, haustin og sumrin.
hvert ferðu á sumrin þegar sólin skín
hvar geymirðu snjóinn í öllum þessum hita.
viðlag:
sannaðu og sýndu að þú ert ekki feiminn,
sýndu hér og segðu frá hvernig þú komst
í heiminn með hríðir og haglél.
vetur konungur, ertu aldrei fullur á kvöldin.
vetur konungur, í myrkrinu skín í hið illa á stundum.
þú ert enginn engill, hann máni er aldrei
jafn fullur og þegar hann er með þér.
viðlag…
Random Lyrics
- rasmus - first day of my life (acoustic) lyrics
- oasis - to be free lyrics
- belen ana - nadie sabe lyrics
- belen ana - no me voy sin bailar lyrics
- the reason - a timeless classic lyrics
- puff daddy - missing you lyrics
- the reason - afterparty at the actor's estate lyrics
- the reason - 150 lyrics
- puffy amiyumi - boogie woogie no5 lyrics
- oasis - just getting older lyrics