offbít - senn lendi ég lyrics
segjum lítið, skrýtið hvað mér er sama
og engin orð sem mig langar að tala
þessi þögn gæti orðið að vana
horfi á tenginguna pakka og fara
horfi í gegnum þig og þú gegnum mig
og ekkert eftir nema kurteisi og bil
poppa upp andartök sem að ég skil
16 ára geri það sem ég vil
aftur tilbaka, geri það sem ég held
gæti hjálpað mér að kveikja aftur eld
anda inn, ég geri það sem ég veld
leita af staðnum þar sem draumsýn var seld
og ég keypti hana gleypti þessa pillu
og ég seldi hana eins kvóta á millu
og ég trúði henni, ég vildi þetta allt
allt í gúddí sh+t, allt sem er falt
dagarnir rífa mig með sér
nokkuð sama hvert ég fer
og þótt ég telji ekki lengur þá vеit ég
þarf að halda fast í þau
senn lendi ég, senn lеndi ég
inn um gluggann, þetta lúkkaði allt vel
en inn í húsinu var gaur sem ég tel
sé ekki reddí, sé ekki klár
sé ekki að hamingjan sé það sem ég má
leita af birtunni, er alltaf að gá
en gefst svo upp, þessi hús eru of há
ég horfi í spegilinn en það sé ég sá
grá augu, sem ég hélt væru blá
og þau segja mér að allt verði í lagi
að þetta komi allt og nóttin hún dragi
daginn með sér inn, allt verði í lit
en ég sé það ekki þar sem ég sit
og þó stundum og þá gegnum þau
einlæg augu galdra hamingju úr haug
ég teikna augun á og lita þau rauð
og kannski er gott að sum hús séu auð
dagarnir rífa mig með sér
nokkuð sama hvert ég fer
og þótt ég telji ekki lengur þá veit ég
þarf að halda fast í þau
senn lendi ég, senn lendi ég
Random Lyrics
- sunny war - higher lyrics
- siobhán donaghy - overrated (single version) lyrics
- vlersion - боль (pain) lyrics
- kwini - dream away lyrics
- dirty harry (cyp) - πειρατής (piratis) lyrics
- retread - bluelabel lyrics
- 魚住英里奈 (erina uozumi) - 循感 (circulation) lyrics
- luisa - viac lyrics
- stephen flickner - next to nothing lyrics
- flojo - dream lyrics