
ólafur þórarinsson - kvöldsigling lyrics
[textar fyrir “kvöldsigling]
[viðlag]
bátur líður út um eyjasund
enn er vor um haf og land
syngur blærinn einn um aftanstund
aldan niðar blítt við sand
[eftir+viðlag]
ævintýrin eigum ég og þú
ólgar blóð og vaknar þrá
fuglar hátt á syllum byggja bú
bjartar nætur vaka allir þá
[vísa]
hvað er betra en vera ungur og ör
eiga vonir og æskufjör?
geta sungið, lifað, leikið sér
létt í spori hvar sem er
og við öldunið um aftanstund
eiga leyndarmál og ástarfund
[viðlag]
bátur líður út um eyjasund
enn er vor um haf og land
syngur blærinn einn um aftanstund
aldan niðar blítt við sand
[eftir+viðlag]
ævintýrin eigum ég og þú
ólgar blóð og vaknar þrá
fuglar hátt á syllum byggja bú
bjartar nætur vaka allir þá
[vísa]
hvað er betra en vera ungur og ör
eiga vonir og æskufjör?
geta sungið, lifað, leikið sér
létt í spori hvar sem er
og við öldunið um aftanstund
eiga leyndarmál og ástarfund
Random Lyrics
- baby jean - maapla lyrics
- steve miller band - jet airliner (alternate version) lyrics
- skulda - 2to3for4 lyrics
- yutaka - brazasia lyrics
- slump6s - birthday makeup lyrics
- lepeshka - (16.03.2025) lyrics
- jasmine thompson - needed a change lyrics
- lovtra1n - темнота (darkness) lyrics
- randy crenshaw - my thirteenth year lyrics
- 812.traffic - pineapple express lyrics