páll óskar - þú komst við hjartað í mér lyrics
[intro]
og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
þú komst
þú komst við hjartað í mér
ég þori að mæta hverju sem er
þú komst
þú komst við hjartað í mér
[verse 1]
á diskóbar
ég dansaði frá sirka tólf til sjö
við mættumst þar
með hjörtun okkar brotin bæði tvö
[hook]
ég var að leita að ást
ég var að leita að ást
[chorus]
og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
þú komst
þú komst við hjartað í mér
ég þori að mæta hverju sem er
þú komst
þú komst við hjartað í mér
[verse 2]
það er munur á
að vera einn og vera einmanna
ég gat ei meir
var dauðþreyttur á sál og líkama
[hook]
ég var að leita að ást
ég var að leita að ást
[chorus]
og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
þú komst
þú komst við hjartað í mér
ég þori að mæta hverju sem er
þú komst
þú komst við hjartað í mér
ó sem betur fer
ó sem betur fer
ó sem betur fer
þá fann ég þig hér
ó sem betur fer
ó sem betur fer
þá fann ég þig hér
[verse 3]
á diskóbar
ég dansaði frá sirka tólf til sjö
við mættumst þar
með hjörtun okkar brotin bæði tvö
[hook]
ég var að leita að ást
ég var að leita að ást
[chorus]
og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
þú komst
þú komst við hjartað í mér
ég þori að mæta hverju sem er
þú komst
þú komst við hjartað í mér
ó sem betur fer
ó sem betur fer
ó sem betur fer
þá fann ég þig hér
ó sem betur fer
ó sem betur fer
þá fann ég þig hér
Random Lyrics
- daisy simo - water lyrics
- lauren jenkins - miles on me lyrics
- wolfacejoeyy - miss me lyrics
- 3rin & starla edney - cherry baby lyrics
- joshie bizzle - bitter prayer lyrics
- classiccrazy - up now lyrics
- ronoc 'n' roll - crap i learned in high school lyrics
- huga flame - spicchi di luna lyrics
- celo & abdi, krime & josi - kanaken remix lyrics
- abe grossman - speed of the night lyrics