páll óskar - vinnum þetta fyrirfram lyrics
ég er kominn
eurovision stuðið í
enginn toppar
þjóðarsálina í því.
við verðum óð
— og alltaf setjum markið jafn hátt.
svo fjári góð
— bara formsatriði að taka þátt.
við vinnum þetta fyrirfram
við þurfum ekki heppnina.
og eina vandamálið er
hvar við höldum keppnina.
við göngum hýr og glöð á svið
með gleðibankasyndrómið.
svo, áfram ísland, byrjum brjálað djamm
— og við vinnum, vinnum fyrirfram.
ef að lagið
engar undirtektir fær.
og stigin lenda
öll í austurlöndum nær.
æ, skítt með það
þó í sæti númer s-xtán sé sest.
við vitum að
í raun og veru erum við best.
best, best — alltaf langbest.
við vinnum þetta fyrirfram
við þurfum ekki heppnina.
og eina vandamálið er
hvar við höldum keppnina.
við göngum hýr og glöð á svið
með gleðibankasyndrómið.
svo, áfram ísland! byrjum brjálað djamm!
— og við vinnum, vinnum fyrirfram.
(breakdown – millikafli)
við vinnum þetta fyrirfram
þó fari allt til andskotans.
við leggjum allt í sölurnar
og sendum okkar hinsta dans.
við elsk-m allar nínurnar
og upphækkuðu línurnar.
svo! áfram ísland, byrjum brjálað djamm.
— og við rústum þessu fyrirfram.
við vinnum þetta fyrirfram
við þurfum ekki heppnina.
og eina vandamálið er
hvar við höldum keppnina.
við göngum hýr og glöð á svið
með gleðibankasyndrómið.
já! áfram ísland, byrjum brjálað djamm.
— og við vinnum, vinnum fyrirfram!
Random Lyrics
- brkovi - ništa više mi ne značiš lyrics
- shinee - 1000 years always by your side lyrics
- indio solari y los fundamentalistas del aire acondicionado - satelital lyrics
- ozzy osbourne feat. alice cooper - wake the dead lyrics
- irene fornaciari - il giorno perfetto lyrics
- joey + rory - if i needed you lyrics
- andre nickatina - break bread (feat. richie rich) lyrics
- john denver - take me home country roads (re-recorded) lyrics
- mahathi - endaro mahanubhavulu lyrics
- enebuse daniel - we worship you lyrics