patri!k (isl) - búinn að gleyma þér.. lyrics
[verse 1]
ég er ekki að fara elta þig heim
vertu ekkert að pæla í mér, ert á tjúttinu
það er ekki hægt að tala við þig
næ ekki sambandi, ert á efninu
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[chorus]
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
[verse 2]
ég nenni ekki að svara símanum
nóg af þér og öllum kvíðanum
gott að geta liðið loksins vel
takk fyrir ekkert, búinn að gleyma þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[chorus]
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
[verse 3]
hélt það gengi vel
erum týnd eins og krækiber
ef ég ætti tímavél
myndi ég glеyma þér
strýkur á mér vangann, ég fer annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
strýkur á mér vangann, ég fеr annað
fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
[chorus]
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
búinn að gleyma þér…
Random Lyrics
- exossi (texas) - i'm just a phase lyrics
- vera matović - svadba čudo lyrics
- trolle - kempinski lyrics
- vito soprano - meteorites lyrics
- 98jams - space lyrics
- raz fresco - im sorry momma lyrics
- gucci mane - truck loaded lyrics
- l1r1k_boss - смурное небо(gloomy sky) lyrics
- lunchbox - feel things lyrics
- wism - podio lyrics