patti - segðu bara lyrics
(pre chorus)
hvað heldurðu að við erum?
hvar heldurðu að við séum
ég vil þig meira en allt
komdu með mér, þér verður ekki kalt
þú þarft bara að láta mig vita
(hook)
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
(verse)
tilfinningar koma og fara
veit ekki hverju ég á að svara
nennirðu að hætta stara á mig
þú veist að ég vil bara þig
marga hugsanir um að skjóta mig
samt elska ég þig
(bridge)
erum við eitthvað meira enn við erum
ég vil bara heyra það frá þér
erum við eitthvað meira enn við eru
ég vil bara heyra það frá þér
(pre chorus)
hvað heldurðu að við erum?
hvar heldurðu að við séum
ég vil þig meira en allt
komdu með mér, þér verður ekki kalt
þú þarft bara að láta mig vita
(hook)
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
(verse 2)
fékkst allt sem þú vildir
ég hélt að þú mig skildir
ég hélt að við pössuðum saman
en þetta eru bara leikir
finnst þér þetta gaman?
já, finnst þér þetta gaman
(hook)
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað meira
segðu bara ef þú villt vera eitthvað fleira
Random Lyrics
- dakota - bestemor lyrics
- the game - our turn (feat. black wall street) lyrics
- saxton - bird on a wire lyrics
- marcus raps - intro to life is way too short for bad vibes lyrics
- shadowboy - standard! (freestyle) lyrics
- karlla naynna - bodas de mofo lyrics
- antillas - silenced - radio edit lyrics
- young xeno - schwarzes haar ghettostar lyrics
- remedy lyrics lyrics
- vur - mañana lyrics