
ragnar bjarnason - barn lyrics
Loading...
[texti fyrir “barn”]
[vísa 1]
ég var lítið barn
og ég lék mér við ströndina
tveir dökkklæddir menn
gengu framhjá
og heilsuðu
góðan dag, litla barn
góðan dag
[vísa 2]
ég var lítið barn
og ég lék mér við ströndina
tvær ljóshærðar stúlkur
gengu framhjá
og hvísluðu
komdu með, ungi maður
komdu með
[vísa 3]
ég var lítið barn
og ég lék mér við ströndina
tvö hlæjandi börn
gengu framhjá
og kölluðu
gott kvöld, gamli maður
gott kvöld
gott kvöld, gamli maður
gott kvöld
Random Lyrics
- código rojo - sociedad suciedad lyrics
- 82major - 의심스러워(suspicious) lyrics
- unknxwn. - u don't need me. lyrics
- bunda cypher 2025 - luanar bunda cypher 2025 lyrics
- زاف - l2 msh 3eb - لأ مش عيب - zaf (egy) lyrics
- logic - old lyrics
- loray - gambo lyrics
- desuwize - banknotes! lyrics
- 12 rods - bottom of my heart lyrics
- kalebe - eu louvarei lyrics