ruddagaddur - líttu upp lyrics
[intro]
“þú ert…”
“illvígur? ógnvekjandi?”
“tittur!”
“auðvitað! máttur minn er ofar mannlegum skilningi
sem dæmi…”
[verse 1: ruddagaddur]
yo, það er nú aldeilis uppi á mér typpið
bandóður eins og hundur í b+tches
set sh+t saman eins og lego
utangarðsmaður með egó eins og bubbi á trippi
#égertabú
passið ykkur! varúð! varúð!
ef þú þorir ekki máttu far’út
hætta á ferð! babú! babú!
fólk fær störu
þegar ég mæti á svið og byrja að hleypa flow af vörum
sjáið þessi flón út’á götu
sökka svo grimmt, þeir kýla lók í fötu
gef hrós og hjá satani frýs
en ég? ég er lukkunnar pamfíll og grís
of raunverulegur fyrir raunveruleikann
alltof alvöru fyrir alvöru lífs
[brigde: ruddagaddur]
ég er undramaður
upp’í skýjum, buffandi guð
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“þetta er…”
“oh sh+t! þett’er ruddagaddur”
[hook]
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
[skit]
“afhverju geturðu ekki verið indæll eins og góði karlinn? þú ert vondi karlinn en það er ekki þar með sagt að þú sért vondur karl..”
[verse 2: ruddagaddur]
ég er með tromp+spilastokka
falda upp’í báðum ermum, moðafokka
spilltari en stjórnmálaflokkar
svo þú veist alveg að heimurinn er minn en ekki okkar
sjúku fræi sái on’í veröld
bara svona fyrst það er löngu komin ný öld
rokka feitt og sjokka og öfga+rauðsokkar
fara með móðurvorið í kvöld
viltu keppa við kauða?
sigurvegara í rússa+rúllettu við aula
geimsmeistari í hnattspyrnu
sem deyr aldrei, bólusettur við dauða
fílar ekki + þú mátt troð’í þig gúrku
gríp mic og gæar setja sínar konur í búrkur
sprengi staðinn eins og fokking bazúkur
alræmdur moðerfokking ofur+rapp+skúrkur
[brigde: ruddagaddur]
ég er undramaður
upp’í skýjum, buffandi guð
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“þetta er…”
“oh sh+t! þett’er ruddagaddur”
[hook]
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
“au! líttu upp!”
“þett’er flugvél!”
“nei, fugl!”
[outro]
“og nú get ég loksins framfylgt minni djöfullegu áætlun! húhahaha!”
“þú ert geðveikur!”
“ég veit það!”
“en..en..ég vil ekki vera innan um brjálað fólk..”
“óó, þú kemst ekki hjá því.. við erum öll brjáluð hérna.. hahaha..
og eins og þú hefur séð er ég ekki allur þar sem ég er séður..”
Random Lyrics
- myke towers - mi sueño* lyrics
- akina nakamori - 地平線(ホライゾン) (horizon) lyrics
- ruff - everyday lyrics
- connor quest - number one lyrics
- god dog - last night lyrics
- young garcia - 2020 pt. 5 lyrics
- voz propia - por la misma calle lyrics
- saf (saf the artist) - clout marriage lyrics
- scott wesley brown - fall on me lyrics
- cole hedgecoth - end of time lyrics