sama-sem - einvera lyrics
[hook x2]
ein-einvera ég vil vera helst einn
þótt ég tjái mig og tala þá skilur enginn neitt
og það má vel vera að ég hafi bara breyst
ein-einvera ég vil vera helst einn
[verse 1]
búinn að vera veikur lengi held að þú sért meðalið
var með brotið hjarta sem þú ert búinn að gera við
allt of margar slæmar hugsanir sem ég er að drukkna í
svona læt ég stundum ég er góður í að efa mig
ég hugsa um það – daglega – að fara – varlega – samt er eitthvað – sem amar að – en ég veit – ekki hvað
[hook x2]
ein-einvera ég vil vera helst einn
þótt ég tjái mig og tala þá skilur enginn neitt
og það má vel vera að ég hafi bara breyst
ein-einvera ég vil vera helst einn
[verse 2]
nóttin virðist yngri þegar dagarnir eru betri
það er aðeins þú sem getur gert daga mína betri
það var aldrei ætlunin að vera háður dagskammti
fæ aldrei nóg þó að ég sé varla fokkin standandi
þegar ég er með þér langar aldrei að fara
þegar ég er með þér fer allt í símsvara
ef við erum ekki saman vil ég helst vera einn
því þótt ég tjái mig og tala þá skilur enginn neitt
[bridge]
ein-einvera ég vil vera helst einn
þótt ég tjái mig og tala þá skilur enginn neitt
og það má vel vera að ég hafi bara breyst
ein-einvera ég vil vera helst einn
[hook x2]
ein-einvera ég vil vera helst einn
þótt ég tjái mig og tala þá skilur enginn neitt
og það má vel vera að ég hafi bara breyst
ein-einvera ég vil vera helst einn
Random Lyrics
- dj spuddzz - random 24 bars lyrics
- statues of sinking men - burial day lyrics
- once tiros - batalla sin luz lyrics
- lygo - schiffe versenken lyrics
- timetraveler - 2509 (250902 ~ 250917) lyrics
- talco - ancora lyrics
- lim - le cerveau endommagé lyrics
- area-7 - boys don't cry lyrics
- mavado - a suh u move lyrics
- yola semedo - quem ama lyrics