samaris - brennur stjarna (live) lyrics
Loading...
vér erum ekki sköpuð til að skilja
og skýra öll hin dýpstu rök
en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja
hans feigð er eigin sök
hans feigð er eigin sök
það brennur stjarna björt í austurvegi
og bjarma slær um föðurtún
í suðri hækkar sól með hverjum degi
ein stjarna blikar, strengd við hún
ein stjarna blikar, strengd við hún
vér erum ekki sköpuð til að skilja
og skýra öll hin dýpstu rök
en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja
hans feigð er eigin sök
Random Lyrics
- mysterious_j.b. - moving on lyrics
- charlie dore - someone other lyrics
- toohda band$ - bad intentions lyrics
- navy blue - 24 gospel lyrics
- jaan tätte & marko matvere - kavaler lyrics
- wikuro - do it better! (cover) lyrics
- eons enthroned - beyond light and darkness lyrics
- prodbycon1010 - beauty and the beast lyrics
- sadbois - bound to break (palmera remix) lyrics
- defekt muzgó - świat kryzysu lyrics