samaris - brennur stjarna lyrics
Loading...
vér erum ekki sköpuð til að skilja
og skýra öll hin dýpstu rök
en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja
hans feigð er eigin sök
hans feigð er eigin sök
það brennur stjarna björt í austurvegi
og bjarma slær um föðurtún
í suðri hækkar sól með hverjum degi
ein stjarna blikar, strengd við hún
ein stjarna blikar, strengd við hún
ein stjarna blika, strengd við hún
vér erum ekki sköpuð til að skilja
og skýra öll hin dýpstu rök
en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja
hans feigð er eigin sök
hans feigð er eigin sök
það brennur stjarna björt í austurvegi
og bjarma slær um föðurtún
í suðri hækkar sól með hverjum degi
ein stjarna blikar, strengd við hún
ein stjarna blikar, strengd við hún
Random Lyrics
- one of nine - dark magic river lyrics
- 1oneternal - crocs lyrics
- rimera - sunday 6pm (version 1) lyrics
- curveless - solstice lyrics
- violet orlandi - lack of meaning lyrics
- madison cunningham - feelings lyrics
- green day - church on sunday (demo) lyrics
- dc the don - talk to the moon lyrics
- aleyce simmonds - beyond the shadow of a doubt lyrics
- terrell carter - no drugs lyrics