samaris - sólhvörf ii lyrics
Loading...
ég hef fyrir stríðum straum
stundum flækst til baka
og eins og gengið oft í draum
þá ætti eg helst að vaka
þó er mesti munur
á myrk+m lifsins vegi
hvert menn stefna og hvar menn ná
höfn að liðnum degi
nökkva lífs á nýjan vog
nú skal hrinda úr sandi
þó enginn veit hvað árartog
eru mörg að landi
þó er mesti munur
á myrk+m lifsins vegi
hvert menn stefna og hvar menn ná
höfn að liðnum degi
Random Lyrics
- рошель (roshel) & бизае (bizae) - 4sure lyrics
- nunca jamás - no puede parar de soñar lyrics
- 2xnny & evilmatthew - худший ребенок + evilmatthew lyrics
- leonard kalahan - vida loco lyrics
- ushinatta - enrique lyrics
- mafiaworldboss - underoath lyrics
- 8cxmmas - crazy4u lyrics
- all-in-exes - premier lyrics
- boro - habibi lyrics
- givenupforme - одноместно lyrics