samaris - tíbrá lyrics
Loading...
sjái’ eg stjarnanna sæg glita bláhimins geim
yfir grænskóg í náttdaggar þey
ó, hve langar mig þá upp í alsælu heim
á hins eilífa kærleikans ey
því við sólnanna dans, uppi’ í himninum hátt
giftir hana mér eilífðin löng
sem hér niðri við jörð eg hef aldregi átt
nema í elskunnar draumum og söng
nema í draumum og söng
sjái’ eg stjarnanna sæg glita bláhimins geim
yfir grænskóg í náttdaggar þey
ó, hve langar mig þá upp í alsælu heim
á hins eilífa kærleikans ey
því við sólnanna dans, uppi’ í himninum hátt
giftir hana mér eilífðin löng
sem hér niðri við jörð eg hef aldregi átt
nema í elskunnar draumum og söng
nema í draumum og söng
Random Lyrics
- lino krizz, gueto jam - intro lc & gj lyrics
- kojot, fabrizzio shukarelli & rza paid in full - crni panter lyrics
- 5hy - half alive lyrics
- cojum dip - venus song lyrics
- ssstatikkk - holy crap lyrics
- inventultima - notice me lyrics
- azam ali - no longing for home lyrics
- michael katakis - the dance lyrics
- arba'een - wahem lyrics
- tom faubridge & yana faubridge - pretty in prada lyrics