shades of reykjavík - blessun er bölvun mín lyrics
[verse 1: shaman]
yo, hvað er uppi?
unga undrið brýtur munstrið, stundin runnin upp
leggjum grunninn, til í tuskið
gamla klukkið, sama kuskið
ertu búinn homie? réttu mér stubbinn
sýni yfirburði er ég opna á mér munninn
frábrugðið, chilla hátt uppi
spái ekki í smámuni, er með beats
alsæla, ekki andmæla því
ég er að framkvæma skít, þetta stafræna beat
eins og hríðskotabyssa, ekki missa
þú spilar leikinn djúpt, [looney tunes crew?]
ég og pían þín gerum búmm búmm búmm
mér er skítsama, alltaf út úr kú
hér er ég, hver ert þú?
fullt tungl og ég breytist í úlf (fullt tungl og ég breytist í úlf)
[verse 2: king puffin]
í dimmu herbergi ég lýsi ljós
sé skugga flökta fæ aldrei nóg
vakna upp úr draumi, var ég að sofna aftur
í mínum eigin heimi, vil fara að sofa aftur
vakandi, sofandi, hugurinn farinn á flug
tala undir rós, farinn svo fljótt
fyllist af þörfinni, fylli upp í tómið í nótt
nútíðin, fortíðin, framtíðin, blandast í spíralinn
huga minn, sleikurinn, spegilmynd mín
oft hef ég huganum týnt, fundið á ný
hugsanaský
stopp, allt upp á nýtt (stopp, allt upp á nýtt)
[chorus 2x]
blessun er bölvun mín
hún gefur englum og djöflum á [?]
tala við sálina, komin í frí
tíminn er stopp, vakandi, sofandi, draumalíf
draumveruleiki, draumur á ný
hvað hef ég komið mér í, komið mér í (hvað hef ég komið mér í)?
Random Lyrics
- john johnson27 - you be the only one lyrics
- heatmiser - laying low lyrics
- onerepublic - dear santa lyrics
- sanctum - we saved lyrics
- paint it black - dominion lyrics
- tha god fahim - lone warrior lyrics
- spykes - isolat lyrics
- joy crookes - pass the salt* lyrics
- sumatazora - a very high effort song lyrics
- massif (grc) - κουκουλοφόροι (koukouloforoi) lyrics