sigga ózk - gleyma þér og dansa lyrics
[verse 1]
aftursæti, 80’s lög
stjörnuhiminn og bara við tvö
brotin hjörtu, þornuð tár
hélt að tíminn hann lagað’ öll sár
[pre+chorus]
reykjavíkurnætur minna mig ennþá á þig
(ég ætla dansa, gleyma þér og dansa)
í rauðum kjól í röð á staðnum sem við hittumst fyrst
(ég ætla dansa, gleyma þér og dansa)
[chorus]
þegar ég heyri “eitt lag enn”
þá er eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa
beint í hjartastað
þetta gamla lag
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa, í kvöld
[post+chorus]
eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa, í kvöld
[verse 2]
ókunn andlit, á nýjum stað
en mér finnst ég sjá þig allstaðar
þreyttir fætur, ingólfstorg
hún er tómleg án þín þessi borg
[pre+chorus]
reykjavíkurnætur minna mig ennþá á þig
[chorus]
þegar ég heyri “eitt lag enn”
þá er eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa
beint í hjartastað
þetta gamla lag
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa, í kvöld
[post+chorus]
eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa, í kvöld
[bridge]
ég leita útum allt
en mistеkst þúsundfalt
án þín er allt hér eitthvað svo litlaust og kalt
að komast yfir þig
það eina sеm ég vil
það h+llist yfir mig
[chorus]
þegar ég heyri “eitt lag enn”
þá er eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa
beint í hjartastað
þetta gamla lag
fær mig til að vilja dansa
þegar ég heyri “eitt lag enn”
þá er eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa
beint í hjartastað
þetta gamla lag
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa, í kvöld
[post+chorus]
eitthvað sem
fær mig til að vilja dansa
reyna gleyma þér og dansa, í kvöld
Random Lyrics
- karen mukupa - ægte lyrics
- leo middea - freguesia de arroios lyrics
- jamil - come va lyrics
- belle plaine - is it cheating lyrics
- doyleatron9000 - lost lyrics
- adé (chanteuse) - bonne année lyrics
- fem.love - выходной (weekend) lyrics
- arks - never run lyrics
- magnate - muñequita lyrics
- tierry - título de apaixonado (lula x bolsonaro) lyrics