siggó - ég á bara eitt líf lyrics
þeir eru alltof fkn ungir til að kveðja þennan heim
við vitum aldrei hvenar okkar tími kemur ey
eina sem er eftir er minningar af þeim, við lifum og við deyjum
nei við erum ekki ein
er alltof ungur til að vera pæla í dauðanum
næ ekki að sofna það er ástæðan útaf bauganum
góða hjarta haltu áfram að slá, er ekki tilbúin í að kveðja þá
allar minningarnar sema verða fastar, minningar sema verða aldrei hvaddar, sársaukinn sem við höfum fundið fyrir biðjum okkar bæn og segjum hvíldí friði
hjartað brotnar
sárt að sakna
tárin falla
koddu til baka
við lifum, við deyjum, við lifum, við deyjum
við lifum, við deyjum, við lifum, við deyjum
þegar fuglin syngur þá hl-sta ég vel, hann reynir alltaf að koma mér á réttan veg
hann segir brostu vertu ánægður og gráttu svo með sáronum, lífið rétt að byrja svo ekki hafa áhyggjur
ég hvernig þér líður, þér líður ekki vel
en treystu mer ég mun alltaf vera hér hjá þér
vertu bara sterkur og allt mun ganga vel
bara eitt líf sema ég á
vildi að þau gætu verið fleirri já
fíkniefnavandamál bara ef eg hefði vitað að þeir þurftu hjálp
bara eitt líf sem ég á 2x
Random Lyrics
- claude-michel schönberg - i still believe lyrics
- the immigrants - i'm on the other side lyrics
- lud foe - clean up man lyrics
- luna scar - ex-girl lyrics
- pony pony run run - cherry love brazil lyrics
- annoying orange - fry-day (black friday parody) lyrics
- anna oxa - tu non ridi più lyrics
- dolly sessions - trueno lyrics
- hustle roses - 85 blocks lyrics
- kankan - been on it lyrics