sigur rós - varða lyrics
Loading...
úti dreifum vörðum
grágrýti mosabörðum
röðum minnum hloðum
eftir sitjum eld
tölum út i eitt
alltaf reyna að muna
eftir nöfnunum
og við getum ekki gleymt
andlitunum
úti heilsum mána
reisum (við) flögg og fána
lítum himininn háa
skammdegin helgrá
sem hverfa á braut
lítum sólarupprás
bjóðum góðan dag
og nýtum nú ný tækifæri
áfram áfram veginn
endum hinumegin
áfram áfram lífið heyjum
þangað til við deyjum
(vonlenska)
áfram áfram göngum veginn
endum ávallt hinumeginn
áfram áfram lífið heyjum
alveg þangað til við deyjum
(vonlenska)
áfram áfram göngum veginn
endum ávallt hinumeginn
áfram áfram lífið heyjum
alveg þangað til við deyjum
(vonlenska)
Random Lyrics
- sauti sol - zhosi lyrics
- goa & pochi - caer (acústico) lyrics
- galatea - tied hands lyrics
- tauheed - that's why i love you lyrics
- andrei vitan - e ea lyrics
- brandon lake - almond eyes lyrics
- meia lua - imaginação lyrics
- scarlxrd - apxcalypse lyrics
- laura wilde [de] - sag mir... lyrics
- hayley williams - find me here (flowers for vases / descansos version) lyrics