sigurður guðmundsson - það snjóar lyrics
Loading...
nú held ég heim á ný
þó heldur sé hann kaldur
og þó bæti bylinn í
og bíti frostið kinnar mér sem kaldur
nú held ég heim á leið
þó heldur sé hann napur
og þó gatan enn sé greið
þá geng ég hana ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
ég geng um hjarnið ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin
felur sporin mín
Random Lyrics
- dj tomaz e dj lf - ela brinca pra caralho lyrics
- kiyani nöel - softly lyrics
- ulman maksim - wrap your heart lyrics
- salmo & noyz narcos - my love song 2 lyrics
- jockstrap - i touch lyrics
- кино (kino) - пачка сигарет (pack of cigs) lyrics
- c4y - nvr date lyrics
- salmo & noyz narcos - la fine lyrics
- malhar b - stay with me lyrics
- maïcee - drama lyrics