sigurður guðmundsson & memfismafían - það snjóar lyrics
Loading...
nú held ég heim á ný
þó heldur sé hann kaldur
og þó bæti bylinn í
og bíti frostið kinnar mér sem galdur
nú held ég heim á leið
þó heldur sé hann napur
og þó gatan enn sé greið
þá geng ég hana ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
ég geng um hjarnið ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
Random Lyrics
- vinismith - big g (show) lyrics
- numidia - gaspedaal lyrics
- zeon7flex - 5- euphoria lyrics
- lonelin - слеза (tear) lyrics
- the association - requiem for the masses ("live" version) lyrics
- szn4 - this christmas lyrics
- dunn d - broken people lyrics
- stressgods - pheromones lyrics
- nammanade - mom did! lyrics
- nigusuu tammiraat - ijaan na laaltw lyrics