skálmöld - eldur (fire) / part 4 of millennium songs - bonus track lyrics
eldurinn logar langt
langt niðri í jörðu
leitar að opinni slóð
æðir um ganga
grefur sér leiðir
glóandi ólgandi blóð
eldurinn logar langt
langt niðri í jörðu
leitar að opinni slóð
æðir um ganga
grefur sér leiðir
glóandi, ólgandi blóð
spýtist úr gígum með geigvænu öskri
grásvörtum bólstrum af reyk
leiftrandi steinar
logandi hraunið
lifandi kraftur á leik
spýtist úr gígum með geigvænu öskri
grásvörtum bólstrum af reyk
leiftrandi steinar
logandi hraunið
lifandi kraftur á leik
handan við sortann
háskann og mökkinn
sem heldimmur leggst yfir ból
dansar á himni
dátt yfir landi
dirfskunnar leiftrandi sól
handan við sortann
háskann og mökkinn
heldimmur leggst yfir ból
dansar á himni
dátt yfir landi
dirfskunnar leiftrandi sól
eldurinn logar langt
langt niðri í jörðu
leitar að opinni slóð
æðir um ganga
grefur sér leiðir
glóandi, ólgandi blóð
Random Lyrics
- mitski - the deal (live) lyrics
- yovng astro - la nena del nene lyrics
- palmaine - nebedno lyrics
- krechet - легендарне інтро (legendary intro) lyrics
- the wilderness (on) - twenty-five lyrics
- john wheeler - mud music lyrics
- claris - リンクス (links) lyrics
- rvmp - haiku lyrics
- nova joy - still shining lyrics
- smokywine - на мои (on mine) lyrics