skálmöld - skuld lyrics
[verse 1: gunnar]
gleymdu því sem gamalt er
og gleymdu því sem framhjá fer
gleymdu því sem gerðist þá
og gleymdu því sem færist frá
[bridge: böbbi]
skuld
skuld
[verse 2: gunnar]
geymdu það sem gagnast vel
og geymdu það sem hrekur hel
geymdu það sem gleður þig
og geymdu það sem sannar sig
[verse 3: gunnar]
dreymdu allt sem deyfir kvöl
og dreymdu allt sem bætir böl
dreymdu allt sem dugar best
og dreymdu allt sem metur mest
[bridge: böbbi]
skuld
skuld
[instrumental]
[chorus: gunnar, baldur & böbbi]
gleymdu, geymdu, dreymdu
gleymdu, geymdu, dreymdu
gleymdu, hvorki guð né mеnn
geymdu, vita lífsins [?]
dreymdu, hvorki guð né menn
sеstu niður við urðarbrunninn
gleymdu, hvorki guð né menn
geymdu, vita lífsins [?]
dreymdu, hvorki guð né menn
sestu niður við urðarbrunninn
Random Lyrics
- fmmb - hymn 3.0 lyrics
- oh well (band) - oh well lyrics
- toxiplays & medgun - on the outside lyrics
- liltonez - wanna do lyrics
- vonfiji - came a long way lyrics
- roc mul - franz jäger lyrics
- lil cheese touch - 9.99, pt. 2 lyrics
- kantuftw - eat these pains (feat. bigbabygucci) lyrics
- katonu - help me lyrics
- vast & valuable - nightmare factory lyrics