skálmöld - ullur lyrics
[verse 1: böbbi & band]
ýdalir standa við f+gurt fljót
fjörðurinn brosir okkur mót
ullur [?]
vorið er komið, veturinn fer
vindurinn fallega kveðju ber
vakir yfir [?]
[bridge: gunnar]
[?] horfir inn dalinn á [?]
dvalinn liggur og sefur því nú er kvöld
[hook: böbbi & band]
dugar [?] og [?]
dásamlegt er allt á að líta
ullur [?]
[verse 2: böbbi & band]
örlaga nornir við urðarbrunn
ýdali byggja á traustan grunn
ullur [?]
urðar fer stækkandi völundarvefur
verðandi brosir en skuld hún sefur
vakir yfir [?]
[bridge: gunnar]
[?] horfir inn dalinn og allt er hljótt
dvalinn liggur og sefur því nú er nótt
[hook: böbbi & band]
dugar [?] og [?]
dásamlegt er allt á að líta
ullur [?]
[instrumental]
[chorus 1: jón geir]
örlaga+ og álfamær
dansaðu við mig í nótt
enginn veit hver örlög fær
dansaðu við mig í nótt
líttu upp því lífið er hér
láttu þig dreyma og komdu með mér
örlaga+ og álfamær
dansaðu við mig í nótt
[verse 3: jón geir]
lítið eigum leyndarmál
dansaðu við mig í nótt
eigðu með mér eina skál
dansaðu við mig í nótt
líttu upp því lífið er hér
láttu þig dreyma og komdu með mér
lítið eigum leyndarmál
dansaðu við mig í nótt
[verse 4: jón geir]
fögnum meðan finnum til
dansaðu við mig í nótt
þessa stund með þér ég vil
dansaðu við mig í nótt
líttu upp því lífið er hér
láttu þig dreyma og komdu með mér
fögnum meðan finnum til
dansaðu við mig í nótt
[verse 5: jón geir]
leik+m okkur lítið еitt
dansaðu við mig í nótt
og við verðum aldrei þreytt
dansaðu við mig í nótt
líttu upp því lífið еr hér
láttu þig dreyma og komdu með mér
leik+m okkur lítið eitt
dansaðu við mig í nótt
[instrumental]
[chorus: band]
örlaga+ og álfamær
dansaðu við mig í nótt
enginn veit hver örlög fær
dansaðu við mig í nótt
líttu upp því lífið er hér
láttu þig dreyma og komdu með mér
örlaga+ og álfamær
dansaðu við mig í nótt
[outro: jón geir]
örlaga+ og álfamær
dansaðu við mig í nótt
Random Lyrics
- shanto knr - fame n lame lyrics
- artigeardit & lamin - tættere på solen lyrics
- october burns black - the predator lyrics
- 小鳥遊キアラ (takanashi kiara) - sleep talking lyrics
- los locotes - yo lo resuelvo lyrics
- kold af - blues lyrics
- re-education - pubg lyrics
- unavantaluna - sonata per zampogna - allegro lyrics
- fimiguerrero - crack lyrics
- jamn - for you (interlude) lyrics