skauti - farvel lyrics
brjóstkassin þungur, held hann beri blý
orðinn vanur því að vera án þín
veit ef ég sé þig mun ég snúa við
þó ég vilji sýna þér aðra hlið
þú vildir burt, ég vildi meira
blindur af ást, það var um seinan
hvað get ég gert til þess að gleyma?
því hvert sem ég fer ertu í hausnum á mér
tíminn líður, hlutir breytast
ég vona að þér vegni vel
allt rætist sem þú óskar þér
en þangað til farvel, farvel
hafðu engar áhyggjur af mér
þakklátur að ég kynntist þér
en þangað til farvel, farvel
farvel, farvel, farvel, farvel
farvel, farvel, farvel, farvel
hugsa til þín, vil þú vitir vel
að þó þú valdir annan veg
get ég ekkert annað gert en að virða þitt val
þó ég sakni þinnar návistar
koss þíns, faðms og koddahjals
þá kemur annar dagur eftir þennan
ég vaki um nótt, vel mína vængi
í þeirri von að brotlenda ekki
okkur báðum mun ganga allt í haginn
þótt að það sé í sitthvoru lagi
ég vona að þér vegni vel
allt rætist sem þú óskar þér
en þangað til farvel, farvel
hafðu engar áhyggjur af mér
þakklátur að ég kynntist þér
en þangað til farvel, farvel
farvel, farvel, farvel, farvel
farvel, farvel, farvel, farvel
Random Lyrics
- conway the machine - stress lyrics
- lifa regulo - gogerrit lyrics
- seksi - cctv lyrics
- youth kriminals - uma tonelada de consciência [a.k.a. kova ou kuzu] lyrics
- seeker & servant - fools lyrics
- thehxliday - sad rockstar* lyrics
- naomi jon - naomi lyrics
- 莫文蔚 (karen mok) - 呼吸有害 (breathing is hazardous) (rooftop live) lyrics
- roy wang (王源) - fragile lyrics
- tugan (grc) - uzi lyrics