
sól án varma - afbrigði ix lyrics
Loading...
sól án varma
myrkið skín í draumhvolfi
innan seilingar
og sköpunin tvístrast
úr grárri þokunni
loga skurðgoð fortíðar
alelda minnisvarðar
morknir og fúnir
mitt afl gegn allra mætti
svo undurlítils gætti
var furða þó mér þætti
sem því væri hent á glæ
f+gurt er að líta á ljósgeislum
er heim sé ég hverfa á himinásum
vonarstjörnu veikra manna
skundaði að skýbaki, brotinn maður í moldarfjötrum fram yfir líf lítur
heift míns hjarta hrífi þig á braut
með sárum þú sorgartölum, dapran dauða dregur mér um höfuð
því ótrúan eið hef ég svarið og fús geng helveg að hlið óvinar
Random Lyrics
- vlonekrtz - tell me your name lyrics
- оприход (oprihod) - счастье (happiness) lyrics
- xbed - grind* lyrics
- toxiplays - day in the life lyrics
- luciano & bobbyezz - tranquilo lyrics
- wreckm - f0r f4ct / back2 lyrics
- sorx - warum ich? lyrics
- aprxel & lệ trang - mau, sau lyrics
- gab ferreira - no time lyrics
- возбудитель третий(vozbuditel tretiy) - super dumer lyrics