
sól án varma - afbrigði viii lyrics
þögnin brotnar
eins og vonir mannkyns
þegar þrúgandi myrkur og reykur
hvolfist yfir
og eldhafið kviknar
úr iðrum reyksins
með djúpum drunum og brestum
svo skerandi
fjalldrangar molna
og bergborgir hrynja
og bráðna í kvikunni glóandi
á meðan himininn
brotnar inn í sig
í dauðans sanna ljósi
hraunið flæðir án afláts
um sléttur og skóga
og gjöreyðir öllu sem í vegi er
á meðan flekar jarðar skiljast
og skapa gljúfur svo djúp
að botn sést ekki
hafið og vötnin
uppgufuð verða að súru regni
sem steypist yfir gjörvallan heim
og brennir hold og sinar
svo sést inn að beini
endalokin nálgast óðum
er yfirborðið hverfur meira og meira
uns ekkert er eftir
nema öldumikið kvikuhafið
sem engu eyrir nema bergjök+m
sem sökkva
þegar allt tekur að falla
endir heimsins er nú
og nú allt skal enda
allt skal enda
Random Lyrics
- wildberry (kor) - get down lyrics
- doly flackko & young dogo - una vez en tu vida lyrics
- emma topping - the ambitious guest lyrics
- vin jay & lansdowne - journey lyrics
- dan (uk) - alien lyrics
- miseryswin - eu não consegui ver vc se despedir de mim lyrics
- grupo revelação - se você me chamar eu vou / vai lá, vai lá / ô irene lyrics
- loose ends - look how long lyrics
- typichniyya, familyfreak & cn2004 - 911alt lyrics
- バウワウ (bow wow) [jpn] - tell me, tell me lyrics