sólstafir - bláfjall lyrics
sá aldrei feigðiná í augum þér
sá aldrei ei dauðann, hann speglast í mér
hann righeldur í mig og sleppir mér ekki
hann torir
ég sá hann aldrei fæðast í þér
sá hann aldrei læðast að mér
hann læðist að mér sem lyktarlaust gas
hann læðist…
æ, siðan er ég hræddur
æ, siðan er ég flán
æ, siðan er ég kvalinn
lotningin fékk dóm
æ, siðan ég varð maður
æ, siðan óx mér þor
hef stigið inn í óttann
hef þegið dauðans boð
fann aldrei veikina veikin í þer
fann ekki andans hörgul hjá þér
vitstola er, á mólinni ek út í tómið
sá aldrei dauðann í augum þér
sá aldrei feigðina fæðast í mér
hun fegrast í mér, hún hæðist að mér
ó, svo lævis
mig dreymdi svo oft úr rústum ég reis
í fjörðinn ég hélt á ný
við fjallanna rót, og við jökulsins bót
og vakna í hinsta sinn
sá aldrei feigðiná í augum þér
sá aldrei ei dauðann, hann speglast í mér
hann righeldur í mig og sleppir mér ekki
hann torir
Random Lyrics
- глюкоза (glukoza) - к чёрту (k chyortu) lyrics
- the stupendium - way deeper down lyrics
- jay chou (周杰倫) - blue storm (藍色風暴) lyrics
- winston surfshirt - nowhere lyrics
- the ritchie family - life is music lyrics
- tillie (grace kelly) - save yourself lyrics
- killa ki - history of peckham lyrics
- mr. fleezow - eu avisei lyrics
- montreal - alles wird schlimmer lyrics
- hosier - long bumpy road lyrics