
sólstafir - hún andar lyrics
í sumarlandi finnur þú þinn frið
við móðumörkin finnur þú þinn grið
ég kveð þig hér á lifi, sálin farin
ég löngu hættur er að skilja þig
farðu nú í friði og hittu draugana
ég hef talað við skuggann
ég hef talað við skuggann þinn á ný
ég hef dansað við skugga
en með krampa kjálka fylgist með
dauðanum svarta tefla við þitt geð
dauðadómur
þeð rignir dauða núna
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn í ský
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn og flý
faðir vor, unni barni þínu hér
ég elska þig
móðir vor, þú skugga berð með þér
bú svíkur mig
ég finn það er stutt í dauða þinn
með vind í hári dreymir sumarland
þeð rignir dauða núna
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn í ský
ég dey og græt og hlæ nú einn á ný
ég sálarvona stari inn og flý
æ vertu hér á ný, til að frelsa mig
æ vertu hér á ný, ég sakna þín
Random Lyrics
- j. salvo - skydiving lyrics
- ludwig thuille - sommermittag lyrics
- jermainious cole - 2025 new year’s cypher (jermainious cole verse) lyrics
- isaac liwotcha - street kid lyrics
- xxavv - let it go (intro) lyrics
- majkel505 & sepson - phasmophobia lyrics
- fehd benchemsi - allal lyrics
- lirio vital - pandanggo ng pag-ibig lyrics
- шляпа шаляпина (shlyapa shalyapina) - 1997 - 2000 lyrics
- revrnge & wevkness - worse lyrics