spacestation - hvítt vín lyrics
[verse 1]
tíminn fer svo iðandi tifandi
stoppar aldrei
litlir krakkar í eltingaleik
tíminn fer svo iðandi tifandi
maður lifandi
[verse 2]
tunglið er svo skínandi bjart
svo skínandi bjart
en allt annað er svart
og það er svo margt
sem mig langar að segja
en ég get ekki sagt
[chorus]
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
og ketamín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
og ketamín
[verse 3]
hvítvínskristallar sem verða að gulli
hvítar minningar sem verða að dufti
byggt úr kristölum er meira en ég þurfti
og plís plís farðu í burtu
[chorus]
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
og kеtamín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
og kеtamín
[bridge]
hit me
[chorus]
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
og ketamín
seinustu nætur
ekkert nema hvítt vín
og ketamín
Random Lyrics
- lyu - in my ve!n lyrics
- gusgus - moss (live at eldborg 2023) lyrics
- vzk1ll turbo 2000 - remind lyrics
- tomorrowinheaven - tati lyrics
- ronnie flex - kees closed lyrics
- dnnkv - чужой lyrics
- odihu - serial killer girl ˂3 lyrics
- jung joon young (정준영) - i love you lyrics
- nagasawa - my bad lyrics
- p'tit belliveau - comfy lyrics