
start (isl) - seinna meir lyrics
[verse]
þey, þey, þýtur í mó
hrein mey, sælleg og rjóð
sei, sei, verður hún mín?
heit, heit, ástkær og hýr
[hook]
allir eru að kalla út um allt á alla
og bráðum verður hún horfin mér frá
horfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinn
horfin inn í annan heim
[verse]
hey, hey, heyrðu mig nú
sey, sey, segðu ekki nei
þey, þey, hl+staðu á
hey, hey, vertu mér hjá
[hook]
allir eru’að kalla út um allt á alla
og bráðum verður hún farin mér frá
eitthvað út á sæinn, inn og út um bæinn
horfin inn í annan heim
[chorus]
seinna meir sé ég við þér
seinna meir trúirðu mér
þú mátt ekki fela þig
allir eru að kalla út um allt á alla
endalaust um allan heim
[hook]
allir eru’að kalla út um allt á alla
og bráðum verður hún farin mér frá
eitthvað út á sæinn, inn og út um bæinn
horfin inn í annan heim
[instrumental]
[hook]
allir eru’að kalla út um allt á alla
og bráðum verður hún farin mér frá
eitthvað út á sæinn, inn og út um bæinn
horfin inn í annan heim
[verse]
þey, þey, þýtur í mó
hrein mey, sælleg og rjóð
sey, sey, verður hún mín?
heit, heit, ástkær og hýr
[hook]
allir eru’að tala högnar eru’að mala
í huga mínum er ástin svo heit
tíminn er að líða, fortíðin að svífa
eitthvað inn í annan heim
[chorus]
seinna meir sé ég við þér
seinna meir trúirðu mér
þú mátt ekki fela þig
allir eru að kalla út um allt á alla
endalaust um allan heim
seinna meir sé ég við þér
seinna meir trúirðu mér
þú mátt ekki fela þig
allir eru að kalla út um allt á alla
endalaust um allan heim
Random Lyrics
- tobymac & forrest frank - heaven on my mind lyrics
- mortyyy, jatski & nuttykid - weil ich mich kontrolliere! lyrics
- doug anderson (gospel) - a savior saves lyrics
- lucien kimono - l'hiver au nord lyrics
- ian - 30 floors lyrics
- erica rivera - register lyrics
- borderline bennet - alles rot lyrics
- roksii - flex storie lyrics
- sum1udon'tprobablyknow - モニタリング (monitoring) ( lyrics
- antónio cardoso (fadista) - eu quero lyrics