steindinn okkar - rúntarinn lyrics
í fyrsta gír með þarfasta þjóninn
með hend á stíri og takt fasta tóninn
bassa keilan, hún titrar
tiger áklæði, og shades sem glitra
og stefnan er sett á laugarveg
laugardagskvöld og hvað er lið að bauka hér?
fólkið að slumma, ég sé skrílin í fíling
solo og lumma, ég vil skrílin í bíllinn
og ég bíð góðan dag
komið sæl f+gra fólk
má ég bjóða ykkur far?
auðvitað er ég game
þið meigið stóla á það
að ég skutli ykkur heim
og ég spóla af stað
í annan gír með þarfasta þjóninn
með fleiri í bíl svo ég blastaði hljóminn
bassa keilan er sprungin
nice one á lúðurinn
og hringspark í punginn
núna búinn að cruise+a út um allt
allir að betla far ég verð að úða fram rúðuna
ef þú þarft að bræla, plís, passaðu uppá öskuna
og ef þú þarf að æla, plís, ældu bara í töskuna
með nóg af köldum í skottinu
bsí pitstop með fröllur í skoltinum
mexíkana hattar við röllum í nótt vinur
við troðum öllum inn og við höldum af brot vinur
í þriðja gír með þarfasta þjóninn
rúnturinn bíður verð að taka í skrjóðinn
sírenur góla tuttugu donuts þenj’hann og spóla
skil eftir bremsu far og reykjaský
bremsufar í buxunum og ekki reyna neita því
enginn á kreik, enda klukkan hálf fjögur
botna kvikindið svo það sýnir þrjár tölur
stoppa aldrei, þótt þið grát biðjið
sama gamla drama að það sé nú orðið áliðið
ég djamm djamm djamma, já við erum djammlandsliðið
ég svíf í gegnum djammið en ég slamma svo í malbikið
Random Lyrics
- 高中正義 (masayoshi takanaka) - seven goblins lyrics
- lunafly - singing for you lyrics
- shakhan - laboured in vain lyrics
- lil kleine - money in the morning lyrics
- mobius∆ttipz mobiustripz - jazz chill blues lyrics
- good morning bedlam - prodigal lyrics
- polo brian - hold my beer / in my dreams lyrics
- jok - coming for blood (red) lyrics
- natewantstobattle - no. 1 lyrics
- okay(k) & honey gentry - the most beautiful earth that i've ever seen lyrics