steindór andersen - vorvísur lyrics
Loading...
slær á hafið himinblæ
hyllir undir dranga
geislum stafar sól á sæ
signir grund og tanga
út með sænum einn jeg geng
að er hrannir falla
heyri’ í blænum hörpustreng
hafmeyjanna gjalla
við þann óminn eyk jeg spor
út við svarta dranga;
það eru hljómar þínir, vor
þeir til hjarta ganga!
(blessað vertu og velkomið
vorið yndisbjarta
þú, sem allt af fró og frið
fyllir sjerhvert hjarta!)
Random Lyrics
- blumengarten - daheim lyrics
- kokaaf - kyoun lyrics
- robert rene - touchin' bodies lyrics
- خالد عجاج - nesitny - نسيتني - khalid aggag lyrics
- kaz moon - no upstream lyrics
- lepa lukić - na tvome dlanu lyrics
- klara tuva - molnen lyrics
- nubya garcia - triumphance lyrics
- kahro - rot und gelb lyrics
- cher - walking in memphis (2024 remaster) lyrics