steindór andersen - vorvísur lyrics
Loading...
slær á hafið himinblæ
hyllir undir dranga
geislum stafar sól á sæ
signir grund og tanga
út með sænum einn jeg geng
að er hrannir falla
heyri’ í blænum hörpustreng
hafmeyjanna gjalla
við þann óminn eyk jeg spor
út við svarta dranga;
það eru hljómar þínir, vor
þeir til hjarta ganga!
(blessað vertu og velkomið
vorið yndisbjarta
þú, sem allt af fró og frið
fyllir sjerhvert hjarta!)
Random Lyrics
- bare are - vis mann lyrics
- billy vena - apple pie lyrics
- zackarias hibaoui - hopindibilen lyrics
- gringe - feelings lyrics
- bluhaze420 - aquarius de uva lyrics
- emilie adams - reptile lyrics
- panakeia - vita (estate) lyrics
- pavlos pavlidis - το κοράκι (to koraki) lyrics
- natassa bofiliou - etsi einai auta lyrics
- rekay rovera - new mission lyrics