svavar knútur - dansa lyrics
Loading...
bráðum kemur betri tíð
með blóm í haga og bleikar kýr
sem dansa fram á nótt
við skulum vera góð og blíð
því senn líður að sláturtíð
og dansa, það verður dansað
dansa, hvað er betra en að dansa?
vetrarnóttin köld og dimm
en bráðum læðist sólin inn
og dansar fram á nótt
þá hverfa ljótar hugsanir
og hörfa allir skuggarnir
og dansa, þeir munu dansa
dansa, hvað er betra en að dansa?
allt sem hvarf og allt sem dó
mun bráðum hulið undir snjó
sem dansar fram á nótt
allar sorgir, öll mín eymd
mun bráðum verða grafin gleymd
og dansa, við munum dansa
dansa, hvað er betra en að dansa
Random Lyrics
- enchantée julia - cinéma lyrics
- cryptic crown - lightbringer lyrics
- bettysoo - what we've got lyrics
- shirley carvalhaes - vem santo espírito lyrics
- adam geerz - luka magnotta (ft. ayesha erotica) lyrics
- il parto delle nuvole pesanti - nescia sule lyrics
- adriano celentano - l'albero di trenta piani lyrics
- l'affaire louis' trio - au rendez-vous des amis lyrics
- the irish tenors - o holy night lyrics
- cut_ - love & alcohol lyrics