
svavar knútur - dansa lyrics
Loading...
bráðum kemur betri tíð
með blóm í haga og bleikar kýr
sem dansa fram á nótt
við skulum vera góð og blíð
því senn líður að sláturtíð
og dansa, það verður dansað
dansa, hvað er betra en að dansa?
vetrarnóttin köld og dimm
en bráðum læðist sólin inn
og dansar fram á nótt
þá hverfa ljótar hugsanir
og hörfa allir skuggarnir
og dansa, þeir munu dansa
dansa, hvað er betra en að dansa?
allt sem hvarf og allt sem dó
mun bráðum hulið undir snjó
sem dansar fram á nótt
allar sorgir, öll mín eymd
mun bráðum verða grafin gleymd
og dansa, við munum dansa
dansa, hvað er betra en að dansa
Random Lyrics
- another hustle - wavey asf lyrics
- strapping young lad - aaa ('96 demo) lyrics
- jauns mēness - trīs debess puses lyrics
- sinister stricken - forget me not lyrics
- melendi - de pequeño fue el coco lyrics
- kaaris - mes pulsions - remix lyrics
- polysics - shut up baby lyrics
- blagoiblago - потолок (ceiling) lyrics
- caballeros de la quema - me sobás la espalda (viuda negra) lyrics
- noize mc - сколько можно (how long) lyrics