sverrir stormsker - horfðu á björtu hliðarnar lyrics
[verse 1]
lát huggast litla barnið mitt
sjá, veröldin er ekki ill
og eftir þennan dag
þá kemur dagur ef til vill
ef þú vilt barn mitt læra
horfðu þá á fréttirnar
á þrengingar og sprengingar
og björtu hliðarnar
[chorus]
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn hann gæti verið verri
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn á ennþá menn eins og sverri
sem allt lýsa upp
[verse 2]
þú átt að elska mannkynið
og meta gáfur þess
því mannkynið það elskar frið
og hatar rudolf hess
lokaðu nú augunum
og líttu glaður á
þá ljósu punkta í myrkrinu
sem öllum tekst að sjá
[chorus]
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn hann gæti verið verri
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn á ennþá menn eins og sverri
sem allt lýsa upp
horfðu á björtu hliðarnar
hungursneyð er fjarri íslandsströndum
horfðu á björtu hliðarnar
heimsstyrjaldir verða í öðrum löndum
svo vertu nú sæll
Random Lyrics
- lupsta - my way lyrics
- stick against stone - land lyrics
- est gee - dead fresh lyrics
- wise la melodía x lk - ysl-wise x lk lyrics
- weathered (aus) - grey lyrics
- lonely the brave - boxes (redux) lyrics
- goyo (고요) (kor rapper) - 종이비행기 (paper plane) lyrics
- prof.op - hopplöshet lyrics
- zeki müren - aldattın beni seviyorum diye lyrics
- białas & white 2115 - diamentowy las lyrics