
sykurmolarnir - ammæli lyrics
[textar fyrir “ammæli”]
[vísa 1]
hún á heima í húsinu þarna
þar heim fyrir utan
grabblar í mold með fingrunum
og munninum, hún er fimm ára
þræðir orma upp á bönd
geymir köngulær í vasanum
safnar fluguvængjum í krús
skrúbbar hrossaflugur
og klemmir þær á snúru
[viðlag]
ohhh
[vísa 2]
hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hl+sta á veðrið
hann veit hvað margar freknur hún er með
hún klórar í skeggið hans
hún málar þungar bækur
og límir þær saman
hún sá stóran borða
hann sveif niður himininn
hún snerti hann!
[viðlag]
ohhh
[vísa 3]
í dag er afmæli
þau sjúga vindla
hann ber blómakeðju
og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
[viðlag]
ohhh
[endir]
þau sjúga vindla…
þau liggja í baðkari…
í dag er hennar dagur…
tam, tam, tam+a+tam+a+tam…
Random Lyrics
- ynkeumalice - live laugh love and die lit lyrics
- joogszn - ksubi lyrics
- yumixx - monkeycore lyrics
- strikez (esp) - alone together lyrics
- кайлис (kailis) - знаю заю (i know a bunny) lyrics
- keaton adams - not the devil lyrics
- trendy boiiz - deck the halls lyrics
- justmedan - reverie lyrics
- getchoo - today, tomorrow lyrics
- zeppet store - wonderworker lyrics