
þursaflokkurinn - gegnum holt og hæðir lyrics
Loading...
[textar fyrir “gegnum holt og hæðir”]
[vísa 1]
gegnum holt og hæðir
horfi ég og sé
það sem var í þátíð
það sem á að ske
ég sé í gegnum sortann
ég sé svo vel í gegn
ég veit ei neitt um veginn
mér verður það um megn
[viðlag]
ég heyri horfnar raddir
hvísla fornan seið
ég geng í gegnum veggi
mér gefst ekki önnur leið
[vísa 2]
að eiga svör við öllu
en ekki neina spurn
að eiga blóma í eggi
en ekki neina skurn
[viðlag]
ég heyri horfnar raddir
hvísla fornan seið
ég geng í gegnum veggi
mér gefst ekki önnur leið
[vísa 3]
og því er ekki auðvelt
að eiga þessi völd
að skynja hvað er handan
við hеimsins gluggatjöld
Random Lyrics
- father koi - just to see you lyrics
- zxcursed - wave lyrics
- dheusta - against the grain lyrics
- push up - do it lyrics
- škampa the violet - pro to lyrics
- rationalistas (grc) & idra kayne - angels in heaven lyrics
- amelia (rus) - просыпаюсь (i wake up) lyrics
- husky rescue - sound of love (live at the willmington arms) lyrics
- the nelons - for eternity lyrics
- sleeping states - life vs. love lyrics