tónhylur akademía, maron birnir & egill airi - lokuð augu lyrics
[hook, maron birnir]
ég reyni að sofna
en það er erfitt þegar að þú ert ekki hér
augun lokuð en ég get enþá séð
því ég er aftur orðinn dáleiddur
aftur undir áhrifum án þér
ég reyni að sofna
en það er erfitt þegar að þú ert ekki hér
augun lokuð en ég get enþá séð
því ég er aftur orðinn dáleiddur
aftur undir áhrifum án þér
[verse egill airi]
glasið er tómt en þeir vilja allir meir’
vasinn er stór því hann fittar þessar veins
haturið fór þegar hún hætti þessum leik
athyglin nóg, því mig vantar ekki meir’
já ég vill sjá þig dansa baby
missi andann baby
keyrum út í nóttina
(keyrum út í nóttina)
hvernig að þú starir á mig
þegar þú talar við mig og sleikir á þér varirnar
[hook/outro, maron birnir]
ég reyni að sofna
en það er erfitt þegar að þú ert ekki hér
augun lokuð en ég get enþá séð
því ég er aftur orðinn dáleiddur
aftur undir áhrifum án þér
ég reyni að sofna
en það er erfitt þegar að þú ert ekki hér
augun lokuð en ég get enþá séð
því ég er aftur orðinn dáleiddur
aftur undir áhrifum án þér
Random Lyrics
- respite (uk) - calligraphy lyrics
- hilario camacho - volar es para los pájaros lyrics
- pedro guerra - deseo - versión 2018 lyrics
- гистамин (histamine) - как у тебя дела (how are you) lyrics
- maddy ringo - comfort me lyrics
- blacklas - kalbin atlası lyrics
- nora brown & stephanie coleman - copper kettle lyrics
- weevil b - my way lyrics
- nya (rapper) - salitos lyrics
- jake hole - right or wrong lyrics