tvíhöfði - fyrirgefðu ég rotaði þig um jólin lyrics
á síðast liðnum jólum
kom jólasveinninn heim til mín
með fullan poka af pökk-m
og k-mpánlega svipinn sinn
en ég varð dálítið hissa
hélt að einhver væri að brjótast inn
svo ég steinrotaði jólsveininn minn
ég barði hann með baseball kylfu
og sparkaði b-mbuna í
ég henti honum út um gluggann
og sendi hann í sjúkrafrí
það bara eitt sem ég vil segja
við þennan jólasvein
fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin
já, fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin
ég vona að þú komir aftur þessi jól
því nú ætla ég að taka betur á móti þér
með ólgandi pizzu og rafmagnshjólastól
já, aumingja jólasveinninn
hann fór alblóðugur heim
sjúkrabíllinn sótt´ann
á blóðið í skegginu skein
hann var ekki með neina meðvitund
það sem eftir var af jólunum
öll börnin sátu heima leið
og biðu eftir pökkunum
já, já, já
fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin
ég vona þú sért sáttur við rafmagnshjólastólinn
já fyrirgefðu að ég rotaðu þig um jólin
ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól
ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól
ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól
ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól
(enda ertu bundinn við rafmagnshjólastól)
ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól
(rennur niður skorsteininn í rafmagnshjólastól)
ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól
hó, hó
höfundur texta: tvíhöfði
höfundur lags: tvíhöfði
Random Lyrics
- samuel hernández - el tiempo lyrics
- vamps - million words lyrics
- flamorn - i’m infected lyrics
- troye sivan - too good lyrics
- neng nia - temani aku saat dia jauh lyrics
- nagita slavina - hadiah tuhan lyrics
- vamps - be with you lyrics
- vamps - run away lyrics
- goodbye felicia & stephanie poetri - bimbang lyrics
- graduate - tetaplah disini lyrics