
una torfa - dropi í hafi lyrics
[verse 1]
dropi í hafi
var eitt sinn lítið ský
tár sem titrar
á blómi vökvar ný
[pre+chorus 1]
grjótskriður og stormar
stjörnuryk sem staðnar
eilífðin er andartak
[chorus]
allt er hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
[verse 2]
fjall varð sandur
sem faðmar hrjúfan stein
lauf sem hrundu
því þau vildu komast heim
[pre+chorus 2]
berjamór og hraunglóð
loftsteinar og smáblóm
endalok og upphafið
[chorus]
allt er hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
[bridge]
stjörnur féllu og lentu í augum mér
ég sé allt sem var og er
þú varst alltaf hér
[chorus]
allt er hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú еrt jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
allt еr hverfult og stendur í stað
mætast haf og himinn á óþekktum stað
mér er ætlað að vera með þér
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
þú ert sólarlagið + og hafið er ég
Random Lyrics
- cobra starship - you make me feel... (felix leiter digital remix) lyrics
- spongebob squarepants - where's gary? (soundtrack) lyrics
- qaraqan - əllər lyrics
- derrick flowers (country) - slow down lyrics
- phobu - forevër 4r lyrics
- sin cos tan - history lyrics
- schwizzle - it could be worse lyrics
- jamik - мама (mother) lyrics
- aneea - broke goldiggaz lyrics
- kubilay karça - geceleri aldım senden lyrics