azlyrics.biz
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

una torfa - ef þú kemur nær lyrics

Loading...

[verse 1]
það fjarar út
sólin sest en ekki þú
stendur, gengur
vertu hér lengur
hvað ert þú að hugsa
viltu deila því með mér?
nei ókei, þá byrja ég

[verse 2]
hélstu að
ég vildi endurskapa það
sem við þekkjum?
nei, allt sem við gerðum
kenndi okkur að elska og kveðjast
nú erum við hér
og við sjáum hvernig fer

[chorus]
ég hef engan áhuga á að
toga þig niður á jörðina
viljum bæði vera frjáls
en hvernig fyndist þér að leyfa mér
að fljúga stundum við hliðina á þér?
væri það svo slæmt?
ég veit að þetta er hægt
ef þú kemur nær
[verse 3]
ég reyni að
hætta að greina og lesa í allt
þora, treysta
leita og finna
það þýðir ekki neitt
að giska á hvernig það fer
við еigum bara þetta hér

[chorus]
ég hef engan áhuga á að
toga þig niður á jörðina
viljum bæði vеra frjáls
en hvernig fyndist þér að leyfa mér
að fljúga stundum við hliðina á þér?
væri það svo slæmt?
ég veit að þetta er hægt

[bridge]
við þurfum ekkert að fljúga mjög hratt
við gætum líka bara svifið
en mundu að

[chorus]
ég hef engan áhuga á að
toga þig niður á jörðina
viljum bæði vera frjáls
en hvernig fyndist þér að leyfa mér
að fljúga stundum við hliðina á þér?
væri það svo slæmt?
ég veit að þetta er hægt
ef þú kemur nær
ef þú kemur nær
ef þú kemur nær



Random Lyrics

HOT LYRICS

Loading...