una torfa - stundum lyrics
Loading...
[verse 1]
stundum er ég sterk
stundum get ég ekkert gert svo ég
sit og sakna og syrgi og sé
mikið eftir þér
[verse 2]
stundum er ég leið
stundum man ég ekkert hvað var að
spyr mig hvernig ég gat sært
allt sem var mér kært
[verse 3]
stundum er ég stolt
stundum er ég viss um hvernig fór
klappa mér á bakið mitt
hætti að hugsa’ um þitt
[verse 4]
stundum er ég sár
velti stundum fyrir mér hvort þér
líði betur eða verr
án mín eða með
[verse 5]
stundum er ég góð
stundum get ég samið ljóð um eitthvað annað en þig
fléttað um það fallegt lag
tókst það ekki í dag
Random Lyrics
- pain (swe) - fair game lyrics
- settwor - one to the (sped up) lyrics
- black dresses - fanta lyrics
- bon jovi - you give love a bad name (2003) lyrics
- lil rae (atl) - vs everybody lyrics
- cece natalie - crow over your head lyrics
- ytb 30 - talk my shit lyrics
- bankroll bugz - eliminated lyrics
- jonna fraser - summer love lyrics
- osirus jack - killuavie lyrics